Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:31 Ragnar, Kári og Inga Lind stjórna þættinum Bætt um betur. Bætt um betur „Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim. Inga Lind er þáttastjórnandi í þáttunum Bætt um betur sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Með henni eru innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson og Kári Sverris ljósmyndari. „Þegar við fórum af stað með þróun á þessum þætti sem okkur langaði að gera, þá settist ég niður með dætrum mínum sem eru ungar og að byrja að búa og eru mikið að pæla í þessu. Þær sögðu að ég þyrfti að hafa samband við Ragnar og Kára,“ segir Inga Lind um það hvernig samstarfið við þá byrjaði. Sjón er sögu ríkari Parið heldur úti blogginu Appreciate The Details og samnefndri Instagram-síðu og sýndu þar frá því þegar þeir tóku eigin íbúð í gegn frá A til Ö. Eins og fram hefur komið hér á Vísi eru Bætt um betur skemmtilegir þættir þar sem alls konar rými hjá fólki eru tekin í gegn. Hver þáttur er því stútfullur af innblæstri, hugmyndum, fallegri innanhússhönnun og góðum ráðum. „Þau eru bara eins og ný á eftir,“ segir Inga Lind um rýmin sem þau vinna með í þessari þáttaröð. „Sum eru tekin í gegn á hóflegan og léttan hátt og önnur alveg, þá erum við komin inn á sviðið hjá Gulla byggir, og rífum allt út og byrjum upp á nýtt.“ Í þáttunum taka þau meðal annars í gegn stigagang, heilt hús, eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og fleira. Leikstjóri þáttanna er Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Inga Lind. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bætt um betur - Sýnishorn Viðtalið úr Bítinu við þetta smekklega og flotta þríeyki má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Bætt um betur Hús og heimili Tengdar fréttir Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Inga Lind er þáttastjórnandi í þáttunum Bætt um betur sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Með henni eru innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson og Kári Sverris ljósmyndari. „Þegar við fórum af stað með þróun á þessum þætti sem okkur langaði að gera, þá settist ég niður með dætrum mínum sem eru ungar og að byrja að búa og eru mikið að pæla í þessu. Þær sögðu að ég þyrfti að hafa samband við Ragnar og Kára,“ segir Inga Lind um það hvernig samstarfið við þá byrjaði. Sjón er sögu ríkari Parið heldur úti blogginu Appreciate The Details og samnefndri Instagram-síðu og sýndu þar frá því þegar þeir tóku eigin íbúð í gegn frá A til Ö. Eins og fram hefur komið hér á Vísi eru Bætt um betur skemmtilegir þættir þar sem alls konar rými hjá fólki eru tekin í gegn. Hver þáttur er því stútfullur af innblæstri, hugmyndum, fallegri innanhússhönnun og góðum ráðum. „Þau eru bara eins og ný á eftir,“ segir Inga Lind um rýmin sem þau vinna með í þessari þáttaröð. „Sum eru tekin í gegn á hóflegan og léttan hátt og önnur alveg, þá erum við komin inn á sviðið hjá Gulla byggir, og rífum allt út og byrjum upp á nýtt.“ Í þáttunum taka þau meðal annars í gegn stigagang, heilt hús, eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og fleira. Leikstjóri þáttanna er Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Inga Lind. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bætt um betur - Sýnishorn Viðtalið úr Bítinu við þetta smekklega og flotta þríeyki má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Bætt um betur Hús og heimili Tengdar fréttir Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30