Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 21:14 Víkingar tóku óvænt stig í kvöld. Víkingur Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en gestirnir í Aftureldingu voru þó skrefinu framar. Þeir náðu mest þriggja marka forskoti fyrir hlé, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 14-13, Aftureldingu í vil. Víkingar náðu yfirhöndinni í síðari hálfleik og komust fljótt yfir. Þeir náðu þó aldrei meira en þriggja marka forskoti í stöðunni 19-16. Þeim tókst þó ekki að hrista gestina af sér og þegar um tvær mínútur voru til leiksloka var allt orðið jafnt á ný. Hvorugu liðinu tókst að stela sigrinum á lokametrunum og því varð niðurstaðan jafntefli, 25-25. Jóhann Reynir Gunnlaugsson og Jóhannes Berg Andrason voru markahæsti í liði Víkinga með sex mörk hvor, en í liði Aftureldingar var Blær Hinriksson atkvæðamestur með átta mörk. Víkingar sitja enn á botni deildarinnar með þrjú stig eftir 17 leiki, 14 stigum á eftir Aftureldingu sem situr í sjöunda sæti. Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Afturelding Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en gestirnir í Aftureldingu voru þó skrefinu framar. Þeir náðu mest þriggja marka forskoti fyrir hlé, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 14-13, Aftureldingu í vil. Víkingar náðu yfirhöndinni í síðari hálfleik og komust fljótt yfir. Þeir náðu þó aldrei meira en þriggja marka forskoti í stöðunni 19-16. Þeim tókst þó ekki að hrista gestina af sér og þegar um tvær mínútur voru til leiksloka var allt orðið jafnt á ný. Hvorugu liðinu tókst að stela sigrinum á lokametrunum og því varð niðurstaðan jafntefli, 25-25. Jóhann Reynir Gunnlaugsson og Jóhannes Berg Andrason voru markahæsti í liði Víkinga með sex mörk hvor, en í liði Aftureldingar var Blær Hinriksson atkvæðamestur með átta mörk. Víkingar sitja enn á botni deildarinnar með þrjú stig eftir 17 leiki, 14 stigum á eftir Aftureldingu sem situr í sjöunda sæti.
Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Afturelding Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti