Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 16:01 Therese Johaug fékk síðasta gullið sitt afhent á lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking eftir sigur sinn í 30 kílómetra göngu. AP/Jae C. Hong Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. Therese Johaug vann þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en þrátt fyrir að eiga langan og sigursælan feril þá voru það hennar fyrstu gull á Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Johaug er 33 ára gömul og hefur unnið allt sem er í boði í sinni grein. Það vantaði bara Ólympíugull og þau komu í hús í síðasta mánuði. Johaug hefur unnið 64 einstaklingsmót í heimsbikarnum og hefur alls unnið fjórtán gull á heimsmeistaramótum. „Það á eftir að klára einhver mót á tímabilinu en nú er rétti tíminn fyrir mig að einbeita mér að öðru heldur en afreksíþróttum,“ sagði Therese Johaug í fréttatilkynningu. „Að mörgu leyti líður mér eins og ég sé að loka hringnum,“ skrifaði Johaug í færslu á Instagram en síðasta keppnin hennar verður á Holmenkollen þar sem hún varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 2011. „Ef ég segi alveg eins og er þá vil ég ekki að þetta ferðalag endi aldrei en það er alltaf rétti tíminn fyrir allt. Ég tel að nú sé rétti tíminn til að hætta að eyða öllum tíma mínum í skíðagönguíþróttina,“ skrifaði Johaug. Johaug hefur haft mikla yfirburði í sínum greinum síðan hún snéri aftur árið 2019 eftir tveggja ára lyfjabann. Hún var dæmd í bannið eftir að clostebol fannst í sýni hennar en hún sjálf segir að það hafi komið úr varasalva sem hún notaði við slæmum varaþurrki. View this post on Instagram A post shared by Therese (@johaugtherese) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Therese Johaug vann þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en þrátt fyrir að eiga langan og sigursælan feril þá voru það hennar fyrstu gull á Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Johaug er 33 ára gömul og hefur unnið allt sem er í boði í sinni grein. Það vantaði bara Ólympíugull og þau komu í hús í síðasta mánuði. Johaug hefur unnið 64 einstaklingsmót í heimsbikarnum og hefur alls unnið fjórtán gull á heimsmeistaramótum. „Það á eftir að klára einhver mót á tímabilinu en nú er rétti tíminn fyrir mig að einbeita mér að öðru heldur en afreksíþróttum,“ sagði Therese Johaug í fréttatilkynningu. „Að mörgu leyti líður mér eins og ég sé að loka hringnum,“ skrifaði Johaug í færslu á Instagram en síðasta keppnin hennar verður á Holmenkollen þar sem hún varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 2011. „Ef ég segi alveg eins og er þá vil ég ekki að þetta ferðalag endi aldrei en það er alltaf rétti tíminn fyrir allt. Ég tel að nú sé rétti tíminn til að hætta að eyða öllum tíma mínum í skíðagönguíþróttina,“ skrifaði Johaug. Johaug hefur haft mikla yfirburði í sínum greinum síðan hún snéri aftur árið 2019 eftir tveggja ára lyfjabann. Hún var dæmd í bannið eftir að clostebol fannst í sýni hennar en hún sjálf segir að það hafi komið úr varasalva sem hún notaði við slæmum varaþurrki. View this post on Instagram A post shared by Therese (@johaugtherese)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira