Gummi Gumm valdi landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 15:17 Strákarnir okkar koma saman til æfinga í þessum mánuði eftir frábæra frammistöðu á EM í janúar þar sem Ísland endaði í 6. sæti eftir að hafa rétt misst af sæti í undanúrslitum. Getty/Sanjin Strukic Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira