Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 17:18 Aston Villa vann öruggan sigur gegn Southampton í dag. Eddie Keogh/Getty Images Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05