Öfgar höfnuðu samstarfi við Róbert Wessman Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 19:06 Félagasamtökin Öfgar. Aðsend Félagasamtökin Öfgar neituðu beiðni Róberts Wessman um aðstoð við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Öfgar segja að Róbert sé ekki einstaklingur sem samræmist þeirra gildum. Þetta kemur fram í svari forsvarskvenna Öfga við fyrirspurn fréttastofu. Þar segja þær að talskona Róberts Wessman hafi haft samband við hópinn í byrjun janúar. Erindið var að fá Öfgar til að aðstoða við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Greiða átti fyrir aðstoðina. Öfgar segja að tilfinning þeirra frá upphafi hafi verið sú að eitthvað annað lægi að baki en brennandi áhugi fyrir málefnum þolenda en vilja ekki fullyrða um hvort nota ætti hópinn til að koma höggi á aðra. Ég er þolandi.Siðferðið mitt þráði samt ekki pening það mikið að ég væri tilbúin að gera samning við djöfullinn, jafnvel þó það væri góður málstaður.— Ólöf Tara (@OlofTara) March 5, 2022 Þá segja forsvarskonur Öfga að með einfaldri leit á netinu hafi þær séð að Róbert væri einstaklingur sem samræmdist ekki gildum Öfga. Þær segja að þeim hafi fundist þetta undarlegt á sínum tíma og að nú þegar auka púsl sé komið í spilið þá sé tímasetning beiðninnar um samstarf frekar grunsamleg. Róbert fjármagnaði vef Kristjóns Þetta auka púsl sem Öfgar eiga við er væntanlega fréttin sem birtist í gær þar sem Kristjón Kormákur Guðjónsson, ristjóri vefmiðilsins 24.is, viðurkenndi að hafa brotist inn á skrifstofur Mannlífs í janúar síðastliðnum. Hann viðurkenndi innbrotið í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í gærkvöldi. Þar sagði hann einnig að Róbert hefði tekið þátt í fjármögnun 24.is með framlagi upp á tugi milljóna króna. Kynferðisofbeldi MeToo Tengdar fréttir Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Þetta kemur fram í svari forsvarskvenna Öfga við fyrirspurn fréttastofu. Þar segja þær að talskona Róberts Wessman hafi haft samband við hópinn í byrjun janúar. Erindið var að fá Öfgar til að aðstoða við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Greiða átti fyrir aðstoðina. Öfgar segja að tilfinning þeirra frá upphafi hafi verið sú að eitthvað annað lægi að baki en brennandi áhugi fyrir málefnum þolenda en vilja ekki fullyrða um hvort nota ætti hópinn til að koma höggi á aðra. Ég er þolandi.Siðferðið mitt þráði samt ekki pening það mikið að ég væri tilbúin að gera samning við djöfullinn, jafnvel þó það væri góður málstaður.— Ólöf Tara (@OlofTara) March 5, 2022 Þá segja forsvarskonur Öfga að með einfaldri leit á netinu hafi þær séð að Róbert væri einstaklingur sem samræmdist ekki gildum Öfga. Þær segja að þeim hafi fundist þetta undarlegt á sínum tíma og að nú þegar auka púsl sé komið í spilið þá sé tímasetning beiðninnar um samstarf frekar grunsamleg. Róbert fjármagnaði vef Kristjóns Þetta auka púsl sem Öfgar eiga við er væntanlega fréttin sem birtist í gær þar sem Kristjón Kormákur Guðjónsson, ristjóri vefmiðilsins 24.is, viðurkenndi að hafa brotist inn á skrifstofur Mannlífs í janúar síðastliðnum. Hann viðurkenndi innbrotið í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í gærkvöldi. Þar sagði hann einnig að Róbert hefði tekið þátt í fjármögnun 24.is með framlagi upp á tugi milljóna króna.
Kynferðisofbeldi MeToo Tengdar fréttir Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51