Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 10:01 Luis Diaz fagnar hér sínu fyrsta marki fyrir Liverpool sem kom á móti Norwich City. EPA-EFE/TIM KEETON Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Glódís með á æfingu Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira