Hafa vart undan við að prenta úkraínska fánann Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. mars 2022 21:01 Örn Smári Gíslason hjá Fánasmiðjunni. vísir Gríðarleg eftirspurn er eftir úkraínska fánanum og hefur Fánasmiðjan á Ísafirði vart undan við að prenta hann. Fjölmargir flagga nú fánanum til þess að sýna samstöðu með Úkraínumönnum. Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira
Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira