Leiðtogar Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmana neita að ræða við Biden Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2022 06:29 Bandaríkjamenn hafa meðal annars sótt hart að Sádi Arabíu vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Leiðtogar Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmana eru sagðir hafa neitað að eiga samtal við Joe Biden Bandaríkjaforseta á síðustu vikum á sama tíma og Biden og ráðamenn í Evrópu hafa leitað leiða til að draga úr gríðarlegri hækkun olíuverðs. OPEC+, samtök olíuríkjanna í OPEC og tíu annarra ríkja sem einnig flytja út olíu, neituðu í síðustu viku að auka olíuframleiðslu þrátt fyrir umleitan vesturveldanna. Sádi Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin gætu engu að síður ein og sér létt verulega á þrýstingnum á olíuverð, ef þau samþykktu að framleiða meira. Wall Street Journal segir ríkin hins vegar ekki hafa gefið færi á sér þegar eftir því var leitað af hálfu Bandaríkjamanna. Miðillinn hefur eftir bandarískum embættismanni að væntingar hafi staðið til þess að Mohammed bin Salman og Biden myndu ræða saman en ekkert hefði orðið af því. Bandaríkjamenn og Bretar hafa tilkynnt um fyrirætlanir um að hætta að kaupa olíu af Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Samskipti Bandaríkjanna og Sádi Arabíu annars vegar og Sameinuðu arabísku furstadæmana hins vegar hafa hins vegar ekki verið með besta móti, meðal annars vegna gagnrýni Bandaríkjamanna á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu. Frægt er meðal annars orðið þegar Joe Biden hét því að nálgast Sádi Arabíu sem úrhrak í alþjóðasamfélaginu og sagði fátt eitt gott að segja af þarlendum stjórnvöldum. Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leiti endurnýjað samskiptin við Venesúela, sem lét að minnsta kosti tvo Bandaríkjamenn lausa úr fangelsi eftir að viðræður komust á um helgina um möguleikann á aukinni olíuframleiðslu þar í landi. Guardian greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Bandaríkin Sádi-Arabía Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
OPEC+, samtök olíuríkjanna í OPEC og tíu annarra ríkja sem einnig flytja út olíu, neituðu í síðustu viku að auka olíuframleiðslu þrátt fyrir umleitan vesturveldanna. Sádi Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin gætu engu að síður ein og sér létt verulega á þrýstingnum á olíuverð, ef þau samþykktu að framleiða meira. Wall Street Journal segir ríkin hins vegar ekki hafa gefið færi á sér þegar eftir því var leitað af hálfu Bandaríkjamanna. Miðillinn hefur eftir bandarískum embættismanni að væntingar hafi staðið til þess að Mohammed bin Salman og Biden myndu ræða saman en ekkert hefði orðið af því. Bandaríkjamenn og Bretar hafa tilkynnt um fyrirætlanir um að hætta að kaupa olíu af Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Samskipti Bandaríkjanna og Sádi Arabíu annars vegar og Sameinuðu arabísku furstadæmana hins vegar hafa hins vegar ekki verið með besta móti, meðal annars vegna gagnrýni Bandaríkjamanna á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu. Frægt er meðal annars orðið þegar Joe Biden hét því að nálgast Sádi Arabíu sem úrhrak í alþjóðasamfélaginu og sagði fátt eitt gott að segja af þarlendum stjórnvöldum. Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leiti endurnýjað samskiptin við Venesúela, sem lét að minnsta kosti tvo Bandaríkjamenn lausa úr fangelsi eftir að viðræður komust á um helgina um möguleikann á aukinni olíuframleiðslu þar í landi. Guardian greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Bandaríkin Sádi-Arabía Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira