Lengsta vítakeppni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2022 16:30 Þeir fáu áhorfendur sem voru á leik Washington og Bedlington urðu vitni að sögulegri vítaspyrnukeppni. getty/Ryan Pierse Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær. Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira