Hugsanlega næsta Instagram-stjarna landsins: „Það eiga allir að koma hingað“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2022 09:00 Garpur og Rakel leggja til að Múlagljúfur taki við af Fjarðárgljúfri og Stuðlagili sem næsta Instagram stjarnan hér á landi. Okkar eigið Ísland Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson Múlagljúfur. Þessi fallegi staður er við rætur Vatnajökuls og gangan að gljúfrinu er aðeins fjórir kílómetrar fram og til baka. „Við ætlum að finna næstu Instagram stjörnu Íslands,“ segir Rakel þegar þau leggja af stað í nýjasta ævintýrið. „Þetta er ótrúlegur staður.“ Gangan er alls ekki löng og er auðveld yfirferðar, jafnvel í vetrarfærð. „Það skiptir ekki máli hvenær maður kemur. hvort að það sé hvítt eða grænt eða gult. Þetta er rugl flott,“ útskýrir Garpur. Þáttinn um þetta stórkostlega gljúfur má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland þættirnir birtast á Lífinu á Vísi alla laugardaga. Okkar eigið Ísland Ljósmyndun Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Tengdar fréttir Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00 Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
„Við ætlum að finna næstu Instagram stjörnu Íslands,“ segir Rakel þegar þau leggja af stað í nýjasta ævintýrið. „Þetta er ótrúlegur staður.“ Gangan er alls ekki löng og er auðveld yfirferðar, jafnvel í vetrarfærð. „Það skiptir ekki máli hvenær maður kemur. hvort að það sé hvítt eða grænt eða gult. Þetta er rugl flott,“ útskýrir Garpur. Þáttinn um þetta stórkostlega gljúfur má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland þættirnir birtast á Lífinu á Vísi alla laugardaga.
Okkar eigið Ísland Ljósmyndun Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Tengdar fréttir Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00 Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. 5. mars 2022 08:00
Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00
Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24