Lecce er áfram á toppi deildarinnar en annað hvort Cremonese eða Pisa getur náð toppsætinu af Lecce þegar liðin leika saman á morgun. Næsti leikur Lecce er gegn Cosenza á þriðjudaginn næsta.
Jafntefli í toppslag seríu B
Atli Arason skrifar

Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem gerði 1-1 jafntefli við Brescia í toppslag ítölsku B deildarinnar. Þórir spilaði 45 mínútur áður en honum var skipt af leikvelli í hálfleik.
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti
