Rekinn fyrir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2022 23:31 Aitsaret Noichaiboon gefur Supasan Ruangsuphanimit Muay Thai olnbogaskot. Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi var rekinn frá liði sínu eftir að hafa ráðist á mótherja og gefið honum svakalegt olnbogaskot. Aitsaret Noichaiboon brást hinn versti við þegar Supasan Ruangsuphanimit, leikmaður Norður-Bangkok háskólans, sparkaði í hælana á honum í uppbótartíma í leik gegn Bangkok FC um helgina. Noichaiboon hljóp að Ruangsuphanimit og gaf honum rosalegt olnbogaskot sem væri betur við hæfi í blönduðum bardagalistum. Bangkok FC s Aitsaret Noichaiboon sacked immediately after their match for this pic.twitter.com/qUMA9yzKDZ— James Dart (@James_Dart) March 13, 2022 Noichaiboon fékk að sjálfsögðu rauða spjaldið frá dómara leiksins. Og eftir leikinn rak Bangkok hann frá félaginu. „Bangkok FC vill taka afstöðu og styður ekki svona lagað. Félagið hefur sagt samningi leikmannsins upp. Félagið biðst afsökunar á atvikinu og mun gera allt til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur,“ sagði í yfirlýsingu frá Bangkok. Ruangsuphanimit var fluttur á spítala eftir leikinn og sauma þurfti 24 spor í efri vör hans. Fótbolti Taíland MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Aitsaret Noichaiboon brást hinn versti við þegar Supasan Ruangsuphanimit, leikmaður Norður-Bangkok háskólans, sparkaði í hælana á honum í uppbótartíma í leik gegn Bangkok FC um helgina. Noichaiboon hljóp að Ruangsuphanimit og gaf honum rosalegt olnbogaskot sem væri betur við hæfi í blönduðum bardagalistum. Bangkok FC s Aitsaret Noichaiboon sacked immediately after their match for this pic.twitter.com/qUMA9yzKDZ— James Dart (@James_Dart) March 13, 2022 Noichaiboon fékk að sjálfsögðu rauða spjaldið frá dómara leiksins. Og eftir leikinn rak Bangkok hann frá félaginu. „Bangkok FC vill taka afstöðu og styður ekki svona lagað. Félagið hefur sagt samningi leikmannsins upp. Félagið biðst afsökunar á atvikinu og mun gera allt til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur,“ sagði í yfirlýsingu frá Bangkok. Ruangsuphanimit var fluttur á spítala eftir leikinn og sauma þurfti 24 spor í efri vör hans.
Fótbolti Taíland MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira