De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 10:01 David de Gea hefur nú spilað fimm tímabil í röð með Manchester United án þess að vinna titil. Getty/ Simon Stacpoole David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Old Trafford í seinni leiknum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Spáni. Atletico er þar með komið inn í átta liða úrslit keppninnar. David de Gea slams Manchester United after Atletico loss: 'It's another bad year - we are not good enough' | @TelegraphDucker at Old Traffordhttps://t.co/NbouVMBFLN— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 15, 2022 Þetta var síðasti möguleiki Manchester United á að vinna titil á þessu tímabili og þar með er ljóst að biðin lengist úr fimm árum í sex eftir að koma með bikar í rauða hluta Manchester-borgar. „Það er erfitt að lýsa því með orðum hvernig mér líður eða hvernig okkur líður. Þetta er önnur erfið stund fyrir okkur og þetta eru orðin alltof mörg ár í röð án titils,“ sagði David de Gea. David de Gea: I really believe Man United will be back, I m sure - I don t know when but it s definitely gonna happen . #MUFC @JamieJackson___ pic.twitter.com/uCjHGsVt2D— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2022 „Ég held að við þurfum að hafa eitt á hreinu. Við viljum ná árangri og berjast um titlana en ekki bara keppa um að vera með þeirra fjögurra efstu. Til þess þá þurfum við svo miklu meira frá öllum því þessi klúbbur er alltof stór til að vera þar sem hann er núna,“ sagði De Gea. „Við erum langt frá því að keppa um enska meistaratitilinn eða sigur í Meistaradeildinni. Við þurfum svo miklu meira frá öllum,“ sagði De Gea. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Old Trafford í seinni leiknum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Spáni. Atletico er þar með komið inn í átta liða úrslit keppninnar. David de Gea slams Manchester United after Atletico loss: 'It's another bad year - we are not good enough' | @TelegraphDucker at Old Traffordhttps://t.co/NbouVMBFLN— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 15, 2022 Þetta var síðasti möguleiki Manchester United á að vinna titil á þessu tímabili og þar með er ljóst að biðin lengist úr fimm árum í sex eftir að koma með bikar í rauða hluta Manchester-borgar. „Það er erfitt að lýsa því með orðum hvernig mér líður eða hvernig okkur líður. Þetta er önnur erfið stund fyrir okkur og þetta eru orðin alltof mörg ár í röð án titils,“ sagði David de Gea. David de Gea: I really believe Man United will be back, I m sure - I don t know when but it s definitely gonna happen . #MUFC @JamieJackson___ pic.twitter.com/uCjHGsVt2D— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2022 „Ég held að við þurfum að hafa eitt á hreinu. Við viljum ná árangri og berjast um titlana en ekki bara keppa um að vera með þeirra fjögurra efstu. Til þess þá þurfum við svo miklu meira frá öllum því þessi klúbbur er alltof stór til að vera þar sem hann er núna,“ sagði De Gea. „Við erum langt frá því að keppa um enska meistaratitilinn eða sigur í Meistaradeildinni. Við þurfum svo miklu meira frá öllum,“ sagði De Gea.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira