Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 11:31 Aðstoðardómarinn rís á fætur eftir að hafa fengið fljúgandi bjór í sig. Bernd Thissen/picture alliance via Getty Images Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. Gestirnir í Mönchengladbach höfðu 2-0 forystu eftir mörk frá Alassane Plea og Breel Embolo, en þegar rétt tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka var bjór kastað úr stúkunni sem hafnaði í aðstoðardómara leiksins, Christian Gittelmannn. Bochum baðst afsökunar á atvikinu á Twitter-síðu sinni og kallaði þetta „heimskulegan gjörning frá fíflalegum aðdáanda.“ The match will not be restarted, #BOCBMG has been abandoned. We can only formally apologise to linesman Christian Gittelmannn. A highly embarrassing and bitter evening for us. An extremely stupid action from an idiotic fan. 0-2 #BOCBMG #meinVfL— VfL Bochum 1848 (@VfLBochum1848EN) March 18, 2022 Leikmenn Bochum voru heldur ekki ánægðir með stuðningsmenn sína. Leikmenn létu stuðningsmenn heyra það eftir að Gittelmannn var staðinn á fætur á ný, enda var þetta fyrsti heimaleikur félagsins þar sem máttu vera fleiri en 20 þúsund áhorfendur á vellinum eftir að slakað var á sóttvarnarreglum í Þýskalandi. Þýski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Sjá meira
Gestirnir í Mönchengladbach höfðu 2-0 forystu eftir mörk frá Alassane Plea og Breel Embolo, en þegar rétt tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka var bjór kastað úr stúkunni sem hafnaði í aðstoðardómara leiksins, Christian Gittelmannn. Bochum baðst afsökunar á atvikinu á Twitter-síðu sinni og kallaði þetta „heimskulegan gjörning frá fíflalegum aðdáanda.“ The match will not be restarted, #BOCBMG has been abandoned. We can only formally apologise to linesman Christian Gittelmannn. A highly embarrassing and bitter evening for us. An extremely stupid action from an idiotic fan. 0-2 #BOCBMG #meinVfL— VfL Bochum 1848 (@VfLBochum1848EN) March 18, 2022 Leikmenn Bochum voru heldur ekki ánægðir með stuðningsmenn sína. Leikmenn létu stuðningsmenn heyra það eftir að Gittelmannn var staðinn á fætur á ný, enda var þetta fyrsti heimaleikur félagsins þar sem máttu vera fleiri en 20 þúsund áhorfendur á vellinum eftir að slakað var á sóttvarnarreglum í Þýskalandi.
Þýski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Sjá meira