Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Andri Már Eggertsson skrifar 19. mars 2022 19:25 Ragnar og Davíð Arnar þurftu að sætta sig við silfur að þessu sinni Vísir/Bára Dröfn Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. „Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
„Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn