Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 21:01 Adam Örn er genginn í raðir Breiðabliks á nýjan leik. Breiðablik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Bakvörðurinn Adam Örn er fæddur 1995 og alinn upp hjá Blikum. Hann hefur undanfarin átta ár spilað sem atvinnumaður með NEC Nijmegen í Hollandi, Nordsjælland í Danmörku, Álasundi og Tromsø í Noregi ásamt Górnik Zabrze í Póllandi. Hann er nú snúinn aftur í raðir Breiðabliks og á að hjálpa liðinu í titilbaráttunni í Bestu-deildinni í sumar. Eftir að hafa rétt misst af Íslandsmeistaratitlinum síðasta sumar stefna Blikar á að landa þeim stóra í sumar. Liðið er komið með stóran og breiðan leikmannahóp en var frekar þunnskipað þegar kom að bakvörðum, það er þangað til núna. Adam Örn á að baki 43 yngri landsleiki fyrir Íslands hönd og einn A-landsleik. Sá kom gegn Mexíkó árið 2017. Þá á hann að baki einn leik fyrir meistaraflokk Breiðabliks en sá kom fyrir sléttum áratug síðan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5. mars 2022 10:01 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17. mars 2022 10:47 Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10. mars 2022 13:05 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Bakvörðurinn Adam Örn er fæddur 1995 og alinn upp hjá Blikum. Hann hefur undanfarin átta ár spilað sem atvinnumaður með NEC Nijmegen í Hollandi, Nordsjælland í Danmörku, Álasundi og Tromsø í Noregi ásamt Górnik Zabrze í Póllandi. Hann er nú snúinn aftur í raðir Breiðabliks og á að hjálpa liðinu í titilbaráttunni í Bestu-deildinni í sumar. Eftir að hafa rétt misst af Íslandsmeistaratitlinum síðasta sumar stefna Blikar á að landa þeim stóra í sumar. Liðið er komið með stóran og breiðan leikmannahóp en var frekar þunnskipað þegar kom að bakvörðum, það er þangað til núna. Adam Örn á að baki 43 yngri landsleiki fyrir Íslands hönd og einn A-landsleik. Sá kom gegn Mexíkó árið 2017. Þá á hann að baki einn leik fyrir meistaraflokk Breiðabliks en sá kom fyrir sléttum áratug síðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5. mars 2022 10:01 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17. mars 2022 10:47 Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10. mars 2022 13:05 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5. mars 2022 10:01
Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17. mars 2022 10:47
Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10. mars 2022 13:05