Þórdís Lóa leiðir Viðreisn í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 16:56 Frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún sigraði í prófkjöri flokksins en Pawel Bartoszek er í öðru sæti og Þórdís Jóna Sigurðardóttir í því þriðja. Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi
Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira