Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Elísabet Hanna skrifar 21. mars 2022 15:30 Kelly Clarkson og Snoop Dogg verða kynnar í nýrri bandarískri söngvakeppni, byggðri á Eurovision. Skjáskot/Instagram Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur. Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur.
Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41