Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 16:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning. Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022 Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Tvítugi fimleikamaðurinn Ivan Kuljak var dæmdur í eins árs bann af Alþjóðafimleikasambandinu fyrir að teikna Z á keppnisbúning sinn á heimsbikarmóti þar sem hann vann bronsverðlaun. Alþjóðafimleikasambandið, FIG, vill einnig að þjálfarinn Igor Kalabushkin og liðstjórinn Valentina Rodjonenko fái samskonar bann. Z er tákn fyrir réttmæti innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ivan Kuljak, ruski telovadec, ki je pred dnevi na svetovnem pokalu v gimnastiki poleg ukrajinskega telovadca nosil vojni simbol Z, je spregovoril o svoji potezi. Poleg tega je priznal, da bi to naredil e enkrat, e bi imel mo nost. https://t.co/k3qk3BrdHR pic.twitter.com/1MectIAkHd— SiolNET Sportal (@SiolSPORTAL) March 9, 2022 Rússneski skákmaðurinn Sergei Karjakin fékk hálfs árs bann frá keppni hjá Alþjóðaskáksambandinu, FIDE. Karjakin hefur margoft lýst yfir stuðningi sínum við Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Hann hefur skrifað Pútín bréf þar sem hann hrósaði forsetanum fyrir innrásina í Rússland. Hann kallaði líka yfirvöld í Úkraínu nasista eins og Pútín hefur gert svo oft. FIDE Ethics imposes a 6-month ban on KarjakinThe FIDE Ethics and Disciplinary Commission (EDC) has reached a verdict on the case 2/2022, relating to public statements by grandmasters Sergey Karjakin (FIDE ID 14109603) and Sergei Shipov (FIDE ID 4113624). 1/5 pic.twitter.com/kOFFtd2CPX— International Chess Federation (@FIDE_chess) March 21, 2022
Fimleikar Skák Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira