Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:00 Riyad Mahrez er hér fagnað af liðsfélögum sínum Phil Foden og John Stones eftir að hafa skorað fyrir Manchester City á móti Brentford á Etihad leikvanginum. Getty/Visionhaus Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira