Sandra Bullock skammast sín fyrir eina mynd úr fortíðinni Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 15:40 Sandra Bullock segist sjá eftir Speed 2. Getty/Emma McIntyre Leikkonan Sandra Bullock hefur verið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina og segist ekki sjá eftir mörgum en eina mynd skammast hún sín ennþá fyrir í dag. Myndin sem um ræðir heitir Speed 2 og hún segir hana vera glórulausa. Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30
Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög