Madeleine Albright látin Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 19:29 Albright var fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Getty/Tobias Hase Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú fallin frá, 84 ára að aldri, en fjölskylda hennar greinir frá þessu í yfirlýsingu. Hún lést af völdum krabbameins. Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022 Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira
Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022
Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira