Einar Jónsson: Dómgæslan var brandari Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2022 20:05 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en sáttur með dómara leiksins Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði afar mikilvægum heimaleik gegn KA 24-26. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Í stöðunni 22-22 var dómgæslan bara grín. Eins og allur seinni hálfleikur var, við fengum einnig ódýrar brottvísanir á okkur. Dómgæslan var brandari í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson og hélt áfram aðspurður hvort hann hafi fengið skýringar frá dómurunum eftir leik. „Það er ekki hægt að fá neinar skýringar. Ef boltinn fer í fótinn á einhverjum þá er það fótur, ef það er verið að rífa í einhvern þá er það aukakast og brottvísun. Það var ekkert samræmi í dómgæslunni en samt sem áður töpuðum við þessum leik enginn annar.“ Fram spilaði frábærlega í fyrri hálfleik og var liðið með sex marka forskot í hálfleik en Einar var afar ósáttur með síðari hálfleik. „Við vorum eins og hálfvitar í seinni hálfleik, allar árásir voru lélegar, við skutum illa á markið og var þetta afar hægur leikur. Eins frábær og fyrri hálfleikur var þá var síðari hálfleikur hreinasta hörmung og getum við sjálfum okkur um kennt þrátt fyrir að dómgæslan hafi verið djók á tímabili,“ sagði Einar Jónsson ósáttur með seinni hálfleik Fram. Fram Olís-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
„Í stöðunni 22-22 var dómgæslan bara grín. Eins og allur seinni hálfleikur var, við fengum einnig ódýrar brottvísanir á okkur. Dómgæslan var brandari í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson og hélt áfram aðspurður hvort hann hafi fengið skýringar frá dómurunum eftir leik. „Það er ekki hægt að fá neinar skýringar. Ef boltinn fer í fótinn á einhverjum þá er það fótur, ef það er verið að rífa í einhvern þá er það aukakast og brottvísun. Það var ekkert samræmi í dómgæslunni en samt sem áður töpuðum við þessum leik enginn annar.“ Fram spilaði frábærlega í fyrri hálfleik og var liðið með sex marka forskot í hálfleik en Einar var afar ósáttur með síðari hálfleik. „Við vorum eins og hálfvitar í seinni hálfleik, allar árásir voru lélegar, við skutum illa á markið og var þetta afar hægur leikur. Eins frábær og fyrri hálfleikur var þá var síðari hálfleikur hreinasta hörmung og getum við sjálfum okkur um kennt þrátt fyrir að dómgæslan hafi verið djók á tímabili,“ sagði Einar Jónsson ósáttur með seinni hálfleik Fram.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira