Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 16:30 Christina Ricci, Catherine Zeta Jones og Jenna Ortega fara allar með hlutverk í þáttunum. Samsett/David Livingston/Rich Fury/Jeremy Chan Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00