Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 13:01 Ísland vann frábæran 4-0 sigur gegn Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli síðasta haust. Liðin mætast ytra í apríl í leik sem skiptir afar miklu máli varðandi möguleika Íslands á að spila á HM 2023 í Eyjaálfu. vísir/hulda margrét Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands: HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands:
Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10