Aileen Whelan gerði fyrsta mark leiksins strax á þriðju mínútu og Inessa Kaagman kláraði leikinn fyrir Brighton á 81. mínútu.
Með sigrinum stekkur Brighton yfir West Ham í töflunni en Brighton er nú í sjötta sæti með 25 stig, einu stigi meira en West Ham.