Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 10:31 Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin í nótt með flutningi á laginu Be Alive. Stöð 2 Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce)
Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira