Aron Elís Þrándarson kemur inn í liðið fyrir Arnór Sigurðsson sem fær sér sæti á bekknum.
Eins og í leiknum gegn Finnum er Rúnar Alex Rúnarsson í markinu og fyrir framan hann eru
Alfons Samspted, Hörður Björgvin Magnússon, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson í fjögurra manna varnarlínu.
Á miðsvæðinu eru þeir Þórir Jóhann Helgason, Birkir Bjarnason, Aron Elís Þrándarson, Stefán Teitur Þórðarson og Þórir Jóhann Helgason, en Jón Daði Böðvarsson er í fremstu víglínu.
Byrjunarlið A karla gegn Spáni.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 29, 2022
Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Our starting lineup against Spain.#fyririsland pic.twitter.com/u5TWjOBCf5