Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir fær einn séns til að bjarga sér frá falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga er Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi. Leikir kvöldsins eru liður í lokaumferð deildarkeppninnar áður en Stórmeistaramótið tekur við, en Fylkir og SAGA mætast í fyrri viðureign kvöldsins. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar og fer hvorki upp né niður sama hvernig fer í kvöld. Leikurinn er hins vegar mun mikilvægari fyrir leikmenn Fylkis, en sigur lyftir þeim upp af botninum og upp fyrir Kórdrengi á betri árangri í innbyrðis viðureginum. Síðari Kórdrengir mæta svo til leiks í síðari viðureign kvöldsins þegar þeir mæta Þór. Það veltur allt á því hvernig fer hjá Fylkismönnum hvort eitthvað sé undir hjá Kórdrengjum. Eins og þeir sem fylgjast með Ljósleiðaradeildinni vita þá fellur liðið í neðsta sæti beint niður um deild, en liðið sem endar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Fylkir Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti
Leikir kvöldsins eru liður í lokaumferð deildarkeppninnar áður en Stórmeistaramótið tekur við, en Fylkir og SAGA mætast í fyrri viðureign kvöldsins. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar og fer hvorki upp né niður sama hvernig fer í kvöld. Leikurinn er hins vegar mun mikilvægari fyrir leikmenn Fylkis, en sigur lyftir þeim upp af botninum og upp fyrir Kórdrengi á betri árangri í innbyrðis viðureginum. Síðari Kórdrengir mæta svo til leiks í síðari viðureign kvöldsins þegar þeir mæta Þór. Það veltur allt á því hvernig fer hjá Fylkismönnum hvort eitthvað sé undir hjá Kórdrengjum. Eins og þeir sem fylgjast með Ljósleiðaradeildinni vita þá fellur liðið í neðsta sæti beint niður um deild, en liðið sem endar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Fylkir Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn