Katrín Tanja í kosningabaráttu Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2022 13:46 Katrín Tanja Davíðsdóttir er í 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Getty/Meg Oliphant Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor. Katrín Tanja skipar 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sem kynntur var í dag. Hún er því nokkuð ofarlega, næst á eftir Þórði Gunnarssyni og Róberti Aroni Magnússyni sem báðir tóku þátt í prófkjörsbaráttunni hjá flokknum, þó að ólíklegt verði að teljast að hún endi í hópi þeirra 23 borgarfulltrúa sem kjörnir verða í vor. Katrín Tanja hlaut titilinn hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 þegar hún vann heimsleikana í Crossfit. Hún var hins vegar vonsvikin eftir að hafa hafnað í 10. sæti á leikunum í fyrra. Samhliða því að sinna íþrótt sinni af ástríðu hefur Katrín Tanja undanfarin misseri látið til sín taka á fleiri sviðum, meðal annars með útgáfu heyrnatólanna Dóttir og samnefndrar bókar sem afi hennar, fyrrverandi sendiherrann Helgi Ágústsson, þýddi. Katrín Tanja ætti að geta dreift boðskap sínum og Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar ansi víða kjósi hún svo en hún er einn allra vinsælasti Íslendingurinn á samfélagsmiðlum, með 1,8 milljón fylgjenda á Instagram. CrossFit Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Katrín Tanja skipar 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sem kynntur var í dag. Hún er því nokkuð ofarlega, næst á eftir Þórði Gunnarssyni og Róberti Aroni Magnússyni sem báðir tóku þátt í prófkjörsbaráttunni hjá flokknum, þó að ólíklegt verði að teljast að hún endi í hópi þeirra 23 borgarfulltrúa sem kjörnir verða í vor. Katrín Tanja hlaut titilinn hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 þegar hún vann heimsleikana í Crossfit. Hún var hins vegar vonsvikin eftir að hafa hafnað í 10. sæti á leikunum í fyrra. Samhliða því að sinna íþrótt sinni af ástríðu hefur Katrín Tanja undanfarin misseri látið til sín taka á fleiri sviðum, meðal annars með útgáfu heyrnatólanna Dóttir og samnefndrar bókar sem afi hennar, fyrrverandi sendiherrann Helgi Ágústsson, þýddi. Katrín Tanja ætti að geta dreift boðskap sínum og Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar ansi víða kjósi hún svo en hún er einn allra vinsælasti Íslendingurinn á samfélagsmiðlum, með 1,8 milljón fylgjenda á Instagram.
CrossFit Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira