Segir Rússa hafa rænt áhrifavaldinum sem lifði af árásina á fæðingarspítalann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:46 Mariana Vishegirskaya flýr niður stiga á sjúkrahúsi sem varð fyrir sprengjuárás hinn 9. mars. Hún fæddi barn sitt daginn eftir í miðjum sprengjugný. AP/Evgeniy Maloletka Fréttaritarinn Thomas van Linge segir að úkraínsku konunni, sem lifði af árás Rússa á fæðingarspítala í Maríupól, hafi verið rænt af Rússum. Hún sé ein þeirra mörgu flóttamanna sem Rússar hafi beint frá Maríupól til Rússlands þvert á samninga. Van Linge skrifar þetta á Twitter þar sem hann deilir myndbandi af konunni, Maríönnu Podgurskayu, sem tekið er af Rússum og birt í Rússlandi, þar sem hún gagnrýnir til að mynda ljósmyndara AP sem tók myndina af henni sem farið hefur um heim allan. They also have her criticizing the AP photographer for taking these pictures of her that went around the world. pic.twitter.com/EDF8PrX2Mm— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) April 2, 2022 Hún segir í myndbandinu að sprengja hafi sprungið á sjúkrahúsinu en segir ekkert meira um það, segir úkraínska hermenn hafa notað spítalann sem höfuðstöðvar og fleira á borð við þetta. Allt yfirlýsingar sem Rússar hafa haldið fram. Van Linge bendir þar að auki á að sendiráð Rússa í Genf sé eitt þeirra sem deili myndbandinu á Twitter, sem van Linge segir jafnast á við sönnun um það að Rússar séu á bak við gerð myndbandsins og Podgurskaya ekki haft mikið val. You remember Marianna?Here’s the part of her interview, in which she confirmes: 🔹 🇺🇦 military did occupy the Mariupol maternity hospital #3 (#humanshields)🔹 they provided no help, and even took their food🔹 there were no airstrikes🔹 A cameraman was on-site on March 9 pic.twitter.com/Qdv4uYmkHA— Russian Mission in Geneva (@mission_russian) April 1, 2022 Christo Groznev bendir þá á að yfirvöld í Rússlandi virðist ekki sjálf ákveðin í því hvaða sögu þau vilji segja. Þau segist hafa sprengt spítalann því meðlimir vígasveitarinnar Azov hafi notað hann sem höfuðstöðvar. Þeir hafi samt ekki sprengt spítalann, Úkraínumenn hafi gert það sjálfir. Þá hafi engar óléttar konur verið í sjúkrahúsinu, bara leikkonur en svo er ólétta konan mætt í viðtal hjá þeim. Kremlin: "We bombed the maternity hospital because it was a recruiting center for Azov. But we didn't bomb it, Ukrainians did. Also there were no pregnant women there, just actors. But here's the pregnant woman. She also played the other pregnant woman. The one who actually died" https://t.co/k2qs8nWEOj— Christo Grozev (@christogrozev) April 2, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Tengdar fréttir Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13 Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Van Linge skrifar þetta á Twitter þar sem hann deilir myndbandi af konunni, Maríönnu Podgurskayu, sem tekið er af Rússum og birt í Rússlandi, þar sem hún gagnrýnir til að mynda ljósmyndara AP sem tók myndina af henni sem farið hefur um heim allan. They also have her criticizing the AP photographer for taking these pictures of her that went around the world. pic.twitter.com/EDF8PrX2Mm— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) April 2, 2022 Hún segir í myndbandinu að sprengja hafi sprungið á sjúkrahúsinu en segir ekkert meira um það, segir úkraínska hermenn hafa notað spítalann sem höfuðstöðvar og fleira á borð við þetta. Allt yfirlýsingar sem Rússar hafa haldið fram. Van Linge bendir þar að auki á að sendiráð Rússa í Genf sé eitt þeirra sem deili myndbandinu á Twitter, sem van Linge segir jafnast á við sönnun um það að Rússar séu á bak við gerð myndbandsins og Podgurskaya ekki haft mikið val. You remember Marianna?Here’s the part of her interview, in which she confirmes: 🔹 🇺🇦 military did occupy the Mariupol maternity hospital #3 (#humanshields)🔹 they provided no help, and even took their food🔹 there were no airstrikes🔹 A cameraman was on-site on March 9 pic.twitter.com/Qdv4uYmkHA— Russian Mission in Geneva (@mission_russian) April 1, 2022 Christo Groznev bendir þá á að yfirvöld í Rússlandi virðist ekki sjálf ákveðin í því hvaða sögu þau vilji segja. Þau segist hafa sprengt spítalann því meðlimir vígasveitarinnar Azov hafi notað hann sem höfuðstöðvar. Þeir hafi samt ekki sprengt spítalann, Úkraínumenn hafi gert það sjálfir. Þá hafi engar óléttar konur verið í sjúkrahúsinu, bara leikkonur en svo er ólétta konan mætt í viðtal hjá þeim. Kremlin: "We bombed the maternity hospital because it was a recruiting center for Azov. But we didn't bomb it, Ukrainians did. Also there were no pregnant women there, just actors. But here's the pregnant woman. She also played the other pregnant woman. The one who actually died" https://t.co/k2qs8nWEOj— Christo Grozev (@christogrozev) April 2, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Tengdar fréttir Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13 Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13
Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38