Guðmundur Ari leiðir lista Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 16:45 Samfylkingin og óháðir hafa kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi. Aðsend Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi. Í öðru sæti listans er Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira