Danirnir seldu treyju sínar fyrir 7,6 milljónir og gáfu úkraínskum börnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 09:31 Christian Eriksen fagnar marki sínu í treyjunni sem hann gaf síðan á uppboðið. AP/Peter Dejong Danska knattspyrnulandsliðið sitt gerði heldur betur sitt í að safna pening fyrir börn í Úkraínu sem þurfa á mikill aðstoð að halda þessi misserin eftir innrás Rússa í landið. Dönsku leikmennirnir buðu upp keppnistreyjur sínar frá því í sigri á Hollandi á Parken á dögunum. Með því náðu þeir að safna fjögur hundruð þúsund dönskum krónum eða um 7,6 milljónum í íslenskum krónum. Herrelandsholdet i fodbold bortauktionerede fredag deres spillertrøjer fra kampen mod Holland i sidste weekend. Samlet indbringer trøjerne lige knap 400.000 kroner til vores indsats for børn i og omkring #Ukraine. Rørende og VILDT! https://t.co/odC5gA0JoM— UNICEF Danmark (@UNICEFDK) April 4, 2022 Christian Eriksen skoraði í leiknum í endurkomu sinni í danska landsliðið eftir að hann lenti í hjartastoppi í leik með liðinu á EM síðasta sumar. Þessi endurkoma kappans var draumi líkast og það var einn vel stæður og áhugasamur sem tryggði sér treyju hans. Það fékk nefnilega langmest fyrir treyju Eriksen eða 145.800 danskar krónur sem eru tæpar 2,8 milljónir íslenskra króna. Næstmest fékkst fyrir treyju markvarðarins Kasper Schmeichels en hinir á topp fimm voru þeir Joakim Mæhle, Kasper Dolberg og Andreas Skov Olsen. HM 2022 í Katar Danski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Dönsku leikmennirnir buðu upp keppnistreyjur sínar frá því í sigri á Hollandi á Parken á dögunum. Með því náðu þeir að safna fjögur hundruð þúsund dönskum krónum eða um 7,6 milljónum í íslenskum krónum. Herrelandsholdet i fodbold bortauktionerede fredag deres spillertrøjer fra kampen mod Holland i sidste weekend. Samlet indbringer trøjerne lige knap 400.000 kroner til vores indsats for børn i og omkring #Ukraine. Rørende og VILDT! https://t.co/odC5gA0JoM— UNICEF Danmark (@UNICEFDK) April 4, 2022 Christian Eriksen skoraði í leiknum í endurkomu sinni í danska landsliðið eftir að hann lenti í hjartastoppi í leik með liðinu á EM síðasta sumar. Þessi endurkoma kappans var draumi líkast og það var einn vel stæður og áhugasamur sem tryggði sér treyju hans. Það fékk nefnilega langmest fyrir treyju Eriksen eða 145.800 danskar krónur sem eru tæpar 2,8 milljónir íslenskra króna. Næstmest fékkst fyrir treyju markvarðarins Kasper Schmeichels en hinir á topp fimm voru þeir Joakim Mæhle, Kasper Dolberg og Andreas Skov Olsen.
HM 2022 í Katar Danski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira