Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson og sonur þeirra Ragnar Frank. INSTAGRAM/@SARABJORK90 Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. Sara er aftur komin í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru vegna barnsburðar. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, um miðjan nóvember á síðasta ári. Á blaðamannafundi landsliðsins í gær var Sara spurð að því hvort sonur hennar væri með í ferðinni. „Venjulega væri hann velkominn í þessa ferð en pabbi hans fékk að vera með hann á meðan ég fór í ferðina,“ sagði Sara. „Hann er í góðum höndum í Rodez í Frakklandi með pabba sínum.“ Faðir Ragnars er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Rodez í frönsku B-deildinni. Árni gekk í raðir liðsins frá Breiðabliki í janúar á þessu ári. Hann hefur leikið átta leiki með Rodez og skorað tvö mörk. Sara byrjaði aftur að spila með Lyon, einu besta liði heims, í síðasta mánuði. Hún hefur komið við sögu í þremur leikjum með Lyon, tveimur í frönsku úrvalsdeildinni og einum í Meistaradeild Evrópu. Íslenska landsliðið mætir því hvít-rússneska í Belgrad á morgun. Eftir hann halda íslensku stelpurnar svo til Tékklands þar sem þær mæta heimakonum í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2023. Ísland er í 2. sæti C-riðils undankeppninnar með níu stig eftir fjóra leiki. Tékkland er í 3. sætinu með fimm stig eftir fjóra leiki. Íslendingar unnu Tékka, 4-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli. Liðin mættust svo aftur á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í febrúar. Þar vann Ísland 1-2 sigur. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Sara er aftur komin í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru vegna barnsburðar. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, um miðjan nóvember á síðasta ári. Á blaðamannafundi landsliðsins í gær var Sara spurð að því hvort sonur hennar væri með í ferðinni. „Venjulega væri hann velkominn í þessa ferð en pabbi hans fékk að vera með hann á meðan ég fór í ferðina,“ sagði Sara. „Hann er í góðum höndum í Rodez í Frakklandi með pabba sínum.“ Faðir Ragnars er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Rodez í frönsku B-deildinni. Árni gekk í raðir liðsins frá Breiðabliki í janúar á þessu ári. Hann hefur leikið átta leiki með Rodez og skorað tvö mörk. Sara byrjaði aftur að spila með Lyon, einu besta liði heims, í síðasta mánuði. Hún hefur komið við sögu í þremur leikjum með Lyon, tveimur í frönsku úrvalsdeildinni og einum í Meistaradeild Evrópu. Íslenska landsliðið mætir því hvít-rússneska í Belgrad á morgun. Eftir hann halda íslensku stelpurnar svo til Tékklands þar sem þær mæta heimakonum í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2023. Ísland er í 2. sæti C-riðils undankeppninnar með níu stig eftir fjóra leiki. Tékkland er í 3. sætinu með fimm stig eftir fjóra leiki. Íslendingar unnu Tékka, 4-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli. Liðin mættust svo aftur á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í febrúar. Þar vann Ísland 1-2 sigur.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira