Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 07:47 Ronald Koeman gekk ekki vel sem þjálfari Barcelona en fær nú annað tækifæri með hollenska landsliðinu sem gerði góða hluti undir hans stjórn á sínum tíma. Getty/Pedro Salado Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Louis van Gaal er þjálfari hollenska landsliðsins en mun hætta störfum eftir HM. Van Gaal sagði frá því á dögunum að hann sé að glíma við krabbamein. Saminingur Koeman við hollenska sambandið er frá 2023 til 2026. Back as our coach from 2023: ! #Koeman2026 | @RonaldKoeman pic.twitter.com/iZhpXlLCHG— OnsOranje (@OnsOranje) April 6, 2022 Koeman hætti sem þjálfari hollenska landsliðsins fyrir einu og hálfu ári þegar hann tók við Barcelona. Koeman var síðan rekinn frá Barcelona eftir slakt gengi liðsins undir hans stjórn og hefur verið atvinnulaus þar til núna. „Ég hlakka mikið til. Ég hætti ekki fyrir einu og hálfu ári síðan af því að ég var óánægður. Mér leið vel í þessu starfi, úrslitin voru góð og ég var í góðu sambandi við landsliðsmennina. Við munum núna halda því áfram,“ sagði Ronald Koeman í fréttatilkynningu frá hollenska sambandinu. Koeman lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir Holland og var í Evrópumeistaraliðinu árið 1988. Hann hefur síðan þjálfað lið eins og Vitesse, Ajax, Benfica, PSV, Valencia, AZ, Feyenoord, Southampton, Everton og Barcelona eftir að ferli hans lauk. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hollenski boltinn HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Louis van Gaal er þjálfari hollenska landsliðsins en mun hætta störfum eftir HM. Van Gaal sagði frá því á dögunum að hann sé að glíma við krabbamein. Saminingur Koeman við hollenska sambandið er frá 2023 til 2026. Back as our coach from 2023: ! #Koeman2026 | @RonaldKoeman pic.twitter.com/iZhpXlLCHG— OnsOranje (@OnsOranje) April 6, 2022 Koeman hætti sem þjálfari hollenska landsliðsins fyrir einu og hálfu ári þegar hann tók við Barcelona. Koeman var síðan rekinn frá Barcelona eftir slakt gengi liðsins undir hans stjórn og hefur verið atvinnulaus þar til núna. „Ég hlakka mikið til. Ég hætti ekki fyrir einu og hálfu ári síðan af því að ég var óánægður. Mér leið vel í þessu starfi, úrslitin voru góð og ég var í góðu sambandi við landsliðsmennina. Við munum núna halda því áfram,“ sagði Ronald Koeman í fréttatilkynningu frá hollenska sambandinu. Koeman lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir Holland og var í Evrópumeistaraliðinu árið 1988. Hann hefur síðan þjálfað lið eins og Vitesse, Ajax, Benfica, PSV, Valencia, AZ, Feyenoord, Southampton, Everton og Barcelona eftir að ferli hans lauk. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Hollenski boltinn HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira