Keflavíkurflugvöllur verði kolefnalaus fyrir 2030 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. apríl 2022 12:49 Í fyrra var ákvörðun tekin um að leggja meiri áherslu á loftslagsmálin eftir að ráðist var í ítarlega greiningu. Vísir/Vilhelm Á aðalfundi ISAVIA var Kristján Þór Júlíusson kjörin stjórnarformaður en hann gegndi embætti sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra til ársins 2021. Nýja stjórn skipa þau Hólmfríður Árnadóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Matthías Páll Imsland og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“ Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“
Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23
Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38
Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30