Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 14:01 Björgvin Páll Gústavsson vonast til að ná leikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Vísir/Vilhelm Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Valur sigraði Hauka með sex marka mun í Olís-deild karla í handbolta, 40-34 lokatölur í markaleik. Bæði lið voru án aðalmarkvarða sinna, Björgvin Páll frá vegna höfuðmeiðsla og þá var Aron Rafn Eðvarðsson fjarri góðu gamni hjá Haukum. Í viðtali við RÚV sagði Björgvin Páll að hann þyrfti að hvíla næstu daga en staðan yrði endurmetin dag frá degi. Með algjörri hvíld ætti hann að geta snúið aftur til keppni eftir sjö daga. Líkurnar á að hann missi af lokaleik Olís-deildar karla, þegar Valur og Selfoss mætast, eru því meiri en minni. Með sigri gæti Valur tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Í viðtalinu sagði Björgvin Páll einnig að hann stefndi á að vera klár fyrir landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram í Austurríki á miðvikudeginum í næstu viku, 13. apríl, og síðari leikurinn á Ásvöllum þann 16. apríl. Handbolti Íslenski handboltinn Haukar Olís-deild karla HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6. apríl 2022 21:54 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Sjá meira
Valur sigraði Hauka með sex marka mun í Olís-deild karla í handbolta, 40-34 lokatölur í markaleik. Bæði lið voru án aðalmarkvarða sinna, Björgvin Páll frá vegna höfuðmeiðsla og þá var Aron Rafn Eðvarðsson fjarri góðu gamni hjá Haukum. Í viðtali við RÚV sagði Björgvin Páll að hann þyrfti að hvíla næstu daga en staðan yrði endurmetin dag frá degi. Með algjörri hvíld ætti hann að geta snúið aftur til keppni eftir sjö daga. Líkurnar á að hann missi af lokaleik Olís-deildar karla, þegar Valur og Selfoss mætast, eru því meiri en minni. Með sigri gæti Valur tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Í viðtalinu sagði Björgvin Páll einnig að hann stefndi á að vera klár fyrir landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram í Austurríki á miðvikudeginum í næstu viku, 13. apríl, og síðari leikurinn á Ásvöllum þann 16. apríl.
Handbolti Íslenski handboltinn Haukar Olís-deild karla HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6. apríl 2022 21:54 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. 6. apríl 2022 21:54