Fyrsta sæti listans skipar Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi, og Una María Óskarsdóttir, fyrrum varaþingmaður Miðflokksins og Framsóknarflokksins, skipar það þriðja.
Karl Gauti Hjaltason, fyrrum þingmaður Miðflokksins, skipar 22. sæti listans og Gunnlaugur M. Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, skipar 21. sætið. Sigmundur er formaður og stofnandi Miðflokksins.
Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.
- Karen Elísabet Halldórsdóttir
- Geir Ólafsson
- Una María Óskarsdóttir
- Fabiana Martins De Almeida Silva
- Guðrún Stefánsdóttir
- Geir Jón Grettisson
- Margrét Esther Erludóttir
- Haukur Valgeir Magnússon
- Reynir Zoéga
- Hrannar Freyr Hallgrímsson
- Ásbjörn Garðar Baldursson
- Halldór K. Hjartarsson
- Hólmar Á Pálsson
- Adriana Patricia Sanchez Krieger
- Björgvin Þór Vignisson
- Reynir Eiðsson
- Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir
- Ragnar Kristján Agnarsson.
- Ásgeir Önundarson
- Ragnheiður Brynjólfsdóttir
- Gunnlaugur M. Sigmundsson
- Karl Gauti Hjaltason