Grísir eru nú geltir með bólusetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2022 14:03 Ekki eru gerðar lengur skurðaðgerðir á grísum á Íslandi við geldingu, heldur eru þeir bólusettir. Aðferðin hefur gefist mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa skref hefur verið stigið í svínarækt hér á landi því nú eru grísir ekki geltir lengur með skurðaðgerð, heldur eru þeir bólusettir gegn galtarlykt og galtabragði, sem samsvarar geldingu. Bólusetningar sem þessar hafa verið stundaðar í áraraðir í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í svínarækt, en Evrópulönd hafa verið tregari að hefja bólusetningar. Á tveggja daga ráðstefnu í vikunni á Hótel Selfossi, sem bar yfirskriftina; „Maturinn, jörðin og við“ var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir með erindi um dýravelferð og matvælaframleiðslu. Hún ræddi sérstaklega um svínarækt á Íslandi og það nýjast sem er að gerast þar hvað varðar grísina og geldingu þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Mast, sem var með fróðlegt erindi á ráðstefnunni á Selfossi í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það snýst um það að Íslandi hefur tekist að afnema geldingu með skurðaðgerð með tilheyrandi sársauka fyrir dýrin eins og var með því að nota aðrar aðferðir, sem snúast um það að bólusetja gegn lyktinni og bragðinu, þar að segja, galtarlykt og galtarbragð og það er einstætt í heiminum held ég og mér sé óhætt að fullyrða það,“ segir Sigurborg. Þetta er ótrúlega vel gert eða hvað? „Já, mjög vel gert og við eigum að klappa okkur á bakið þegar við gerum vel.“ Sigurborg segist vera mjög stolt af svínabændum á Íslandi en þessi nýja aðferð sé fyrst og fremst þeirra verk og eigi þeir heiður skilinn fyrir það. „Þetta var lausnin, sem er náttúrulega frábær fyrir dýrin. Þau finna engan sársauka eða neitt slíkt, ekki frekar en þegar við fáum bólusetningu,“ segir Sigurborg. Sigurborg segir að við eigum að klappa okkur á bakið þegar hlutirnir eru vel gerðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Svínakjöt Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Bólusetningar sem þessar hafa verið stundaðar í áraraðir í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í svínarækt, en Evrópulönd hafa verið tregari að hefja bólusetningar. Á tveggja daga ráðstefnu í vikunni á Hótel Selfossi, sem bar yfirskriftina; „Maturinn, jörðin og við“ var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir með erindi um dýravelferð og matvælaframleiðslu. Hún ræddi sérstaklega um svínarækt á Íslandi og það nýjast sem er að gerast þar hvað varðar grísina og geldingu þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Mast, sem var með fróðlegt erindi á ráðstefnunni á Selfossi í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það snýst um það að Íslandi hefur tekist að afnema geldingu með skurðaðgerð með tilheyrandi sársauka fyrir dýrin eins og var með því að nota aðrar aðferðir, sem snúast um það að bólusetja gegn lyktinni og bragðinu, þar að segja, galtarlykt og galtarbragð og það er einstætt í heiminum held ég og mér sé óhætt að fullyrða það,“ segir Sigurborg. Þetta er ótrúlega vel gert eða hvað? „Já, mjög vel gert og við eigum að klappa okkur á bakið þegar við gerum vel.“ Sigurborg segist vera mjög stolt af svínabændum á Íslandi en þessi nýja aðferð sé fyrst og fremst þeirra verk og eigi þeir heiður skilinn fyrir það. „Þetta var lausnin, sem er náttúrulega frábær fyrir dýrin. Þau finna engan sársauka eða neitt slíkt, ekki frekar en þegar við fáum bólusetningu,“ segir Sigurborg. Sigurborg segir að við eigum að klappa okkur á bakið þegar hlutirnir eru vel gerðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Svínakjöt Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira