„Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2022 08:00 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur verið í sigurliði í sex af átta landsleikjum sínum. stöð 2 sport Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. „Ég á von á hörkuleik og geggjaðri skemmtun,“ sagði Cecilía í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Prag í gær. Það er mikið undir fyrir Ísland í leiknum á morgun en enn meira fyrir Tékkland sem verður að vinna til eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í HM-umspilið. „Bæði lið fara í hann til að vinna og kannski verður hann aðeins opnari,“ sagði Cecilía. Óhætt er að segja að landsliðsferill Cecilíu hafi farið vel af stað. Hún hefur leikið átta landsleiki og haldið hreinu í sex þeirra. „Ég þakka það geggjaðri varnarlínu, frá fremsta til aftasta manns. Við setjum leikinn alltaf vel upp og erum hundrað prósent í öllu,“ sagði Cecilía sem er aðeins átján ára. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán En átti hún von á því að fá svona mörg tækifæri með landsliðinu snemma á ferlinum eins og hún hefur fengið? „Bæði og. Ég er alltaf tilbúin þegar ég fæ tækifæri og er þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið og vonandi verða þau fleiri í framtíðinni,“ svaraði Cecilía sem veit ekki enn hvort hún verður í markinu í Teplice á morgun. „Ég hef enga hugmynd um það. Það er bara undir Steina komið. En auðvitað vonast ég til að fá að spila.“ Cecilía og Sandra Sigurðardóttir hafa skipt markvarðastöðunni hjá íslenska landsliðinu á milli sín undanfarin misseri og ekki liggur fyrir hvor þeirra er markvörður númer eitt. Cecilía vonast að sjálfsögðu til að fá tækifærið á EM í sumar. „Ég get ekkert gert í því. Steini ræður því en ég vil bara nýta hvern einasta dag til að verða betri og grípa tækifærin sem ég fæ,“ sagði Cecilía að lokum. Viðtalið við Cecilíu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10. apríl 2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10. apríl 2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10. apríl 2022 11:30 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10. apríl 2022 10:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10. apríl 2022 09:00 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9. apríl 2022 17:12 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
„Ég á von á hörkuleik og geggjaðri skemmtun,“ sagði Cecilía í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Prag í gær. Það er mikið undir fyrir Ísland í leiknum á morgun en enn meira fyrir Tékkland sem verður að vinna til eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í HM-umspilið. „Bæði lið fara í hann til að vinna og kannski verður hann aðeins opnari,“ sagði Cecilía. Óhætt er að segja að landsliðsferill Cecilíu hafi farið vel af stað. Hún hefur leikið átta landsleiki og haldið hreinu í sex þeirra. „Ég þakka það geggjaðri varnarlínu, frá fremsta til aftasta manns. Við setjum leikinn alltaf vel upp og erum hundrað prósent í öllu,“ sagði Cecilía sem er aðeins átján ára. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán En átti hún von á því að fá svona mörg tækifæri með landsliðinu snemma á ferlinum eins og hún hefur fengið? „Bæði og. Ég er alltaf tilbúin þegar ég fæ tækifæri og er þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið og vonandi verða þau fleiri í framtíðinni,“ svaraði Cecilía sem veit ekki enn hvort hún verður í markinu í Teplice á morgun. „Ég hef enga hugmynd um það. Það er bara undir Steina komið. En auðvitað vonast ég til að fá að spila.“ Cecilía og Sandra Sigurðardóttir hafa skipt markvarðastöðunni hjá íslenska landsliðinu á milli sín undanfarin misseri og ekki liggur fyrir hvor þeirra er markvörður númer eitt. Cecilía vonast að sjálfsögðu til að fá tækifærið á EM í sumar. „Ég get ekkert gert í því. Steini ræður því en ég vil bara nýta hvern einasta dag til að verða betri og grípa tækifærin sem ég fæ,“ sagði Cecilía að lokum. Viðtalið við Cecilíu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10. apríl 2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10. apríl 2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10. apríl 2022 11:30 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10. apríl 2022 10:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10. apríl 2022 09:00 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9. apríl 2022 17:12 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10. apríl 2022 12:31
„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10. apríl 2022 12:16
Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10. apríl 2022 11:30
Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10. apríl 2022 10:30
Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10. apríl 2022 09:00
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9. apríl 2022 17:12
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn