Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 10. apríl 2022 14:45 Immobile skoraði þrennu EPA-EFE/SIMONE ARVEDA Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. Í fyrsta leik dagsins tapaði Genoa á heimavelli fyrir Lazio, 1-4. Albert Guðmundsson var ekki í byrjunarliði Genoa en kom inn á á 82. mínútu. Ciro Immobile skoraði þrennu fyrir Lazio en hann stefnir á markakóngstitilinn þetta árið. Napoli fékk Fiorentina í heimsókn og tapaði 2-3. Nicolas Gonzalez kom gestunum yfir í fyrri hálfleik en Dries Merthens svaraði fyrir heimamenn fljótlega eftir að síðari hálfleikur var flautaður á. Jonathan Ikone og Arthur Cabral skoruðu svo með stuttu millibili og gerðu út um leikinn. Victor Obimhen klóraði í bakkann fyrir Napoli en það dugði ekki til. Napoli er eftir leikinn í þriðja sæti deildarinnar en Fiorentina situr í því sjöunda. Slæmt gengi Atalanta heldur áfram en liðið tapaði 2-0 fyrir Sassuolo. Hamed Junior Traore skoraði bæði mörk Sassuolo sem situr nú í níunda sæti deildarinnar. Atalanta er nú í því áttunda. Udinese vann frábæran útisigur á Venezia 1-2. Gerard Deloufeu kom Udinese yfir áður en Thomsa Henry jafnaði. Það var svo Rodrigo Becao sem var hetja Udinese þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Venezia er enn í fallsæti en Udinese lyfti sér upp í tólfta sæti með sigrinum. Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins tapaði Genoa á heimavelli fyrir Lazio, 1-4. Albert Guðmundsson var ekki í byrjunarliði Genoa en kom inn á á 82. mínútu. Ciro Immobile skoraði þrennu fyrir Lazio en hann stefnir á markakóngstitilinn þetta árið. Napoli fékk Fiorentina í heimsókn og tapaði 2-3. Nicolas Gonzalez kom gestunum yfir í fyrri hálfleik en Dries Merthens svaraði fyrir heimamenn fljótlega eftir að síðari hálfleikur var flautaður á. Jonathan Ikone og Arthur Cabral skoruðu svo með stuttu millibili og gerðu út um leikinn. Victor Obimhen klóraði í bakkann fyrir Napoli en það dugði ekki til. Napoli er eftir leikinn í þriðja sæti deildarinnar en Fiorentina situr í því sjöunda. Slæmt gengi Atalanta heldur áfram en liðið tapaði 2-0 fyrir Sassuolo. Hamed Junior Traore skoraði bæði mörk Sassuolo sem situr nú í níunda sæti deildarinnar. Atalanta er nú í því áttunda. Udinese vann frábæran útisigur á Venezia 1-2. Gerard Deloufeu kom Udinese yfir áður en Thomsa Henry jafnaði. Það var svo Rodrigo Becao sem var hetja Udinese þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Venezia er enn í fallsæti en Udinese lyfti sér upp í tólfta sæti með sigrinum.
Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira