Kolbeinn Sigþórsson íhugar að hætta í fótbolta Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 07:31 Kolbeinn Sigþórsson í landsleik gegn Tyrklandi i undankeppni EM 2020. VÍSIR/GETTY Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er hugsamlega að hætta í fótbolta samkvæmt umboðsmanni hans, Fredrik Risp. Kolbeinn hefur nú þegar hafnað tilboðum frá nokkrum félagsliðum. „Hann átti erfitt síðasta haust, íslenska landsliðið var hvatning hans fyrir því að spila áfram með félagsliði. Þannig hann er ekki alveg viss hvað hann á að gera með framtíðina sína, hvort hann ætti að spila áfram eða finna sér vinnu við eitthvað annað,“ sagði umboðsmaðurinn við sænska fjölmiðilinn Fotbollskanalen. Kolbeinn lék síðast með IFK Gautaborg og spilaði 17 leiki fyrir félagið. Kolbeinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í ágúst eftir að hann var ásakaður um ofbeldisbrot. „Hann hefur misst metnaðinn fyrir fótboltanum. Kolbeinn hefur fengið tilboð frá sænskum félagsliðum og frá félögum út í heimi en hann hefur ekki verið tilbúinn að stökkva á neitt. Hann hefur ekki ákveðið hvort hann ætlar að hætta en því lengur sem líður frá því að hann spilar því erfiðara verður að fara aftur út á völlinn, jafnvel þótt að hann haldi sér við á Íslandi,“ sagði Fredrik Risp, umboðsmaður Kolbeins. Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Hann átti erfitt síðasta haust, íslenska landsliðið var hvatning hans fyrir því að spila áfram með félagsliði. Þannig hann er ekki alveg viss hvað hann á að gera með framtíðina sína, hvort hann ætti að spila áfram eða finna sér vinnu við eitthvað annað,“ sagði umboðsmaðurinn við sænska fjölmiðilinn Fotbollskanalen. Kolbeinn lék síðast með IFK Gautaborg og spilaði 17 leiki fyrir félagið. Kolbeinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í ágúst eftir að hann var ásakaður um ofbeldisbrot. „Hann hefur misst metnaðinn fyrir fótboltanum. Kolbeinn hefur fengið tilboð frá sænskum félagsliðum og frá félögum út í heimi en hann hefur ekki verið tilbúinn að stökkva á neitt. Hann hefur ekki ákveðið hvort hann ætlar að hætta en því lengur sem líður frá því að hann spilar því erfiðara verður að fara aftur út á völlinn, jafnvel þótt að hann haldi sér við á Íslandi,“ sagði Fredrik Risp, umboðsmaður Kolbeins.
Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira