Haukur og Daníel utan hóps í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 11:01 Haukur þarf að sitja upp í stúku í dag. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Sport Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31)
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Sport Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita