Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2022 12:31 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar með liðsfélögum sínum í dag. Silas Stein/picture alliance via Getty Images Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg og var tekin af velli á lokamínútunni, en Glódís Perla Viggósdóttir byrjaði fyrir Bayern og var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Gestirnir í Wolfsburg tóku forystuna um miðjan fyrri hálfleikinn með marki frá Jill Roord áður en Jovana Damnjanovic jafnaði metin fyrir Bayern snemma í síðari hálfleik. Jill Roord var svo aftur á ferðinni þegar hún kom Wolfsburg yfir á nýjan leik með marki á 61. mínútu, en það var svo Tabea Wassmuth sem gerði út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Lokatölur urðu því 3-1 Wolfsburg í vil og liðið er á leið í úrslit, en Bayern situr eftir með sárt ennið. Andtæðingur Wolfsburg í úrslitum verður annað hvort Bayer Leverkusen eða Potsdam. Þýski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg og var tekin af velli á lokamínútunni, en Glódís Perla Viggósdóttir byrjaði fyrir Bayern og var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Gestirnir í Wolfsburg tóku forystuna um miðjan fyrri hálfleikinn með marki frá Jill Roord áður en Jovana Damnjanovic jafnaði metin fyrir Bayern snemma í síðari hálfleik. Jill Roord var svo aftur á ferðinni þegar hún kom Wolfsburg yfir á nýjan leik með marki á 61. mínútu, en það var svo Tabea Wassmuth sem gerði út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Lokatölur urðu því 3-1 Wolfsburg í vil og liðið er á leið í úrslit, en Bayern situr eftir með sárt ennið. Andtæðingur Wolfsburg í úrslitum verður annað hvort Bayer Leverkusen eða Potsdam.
Þýski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira