Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 21:30 Harry Styles er einn þeirra tónlistarmanna sem kom sá og sigraði á hátíðinni. Getty/Kevin Mazur Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Sjá meira
Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Sjá meira
Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16
Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45
Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30