Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. apríl 2022 07:01 Roy Keane er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum. Marc Atkins/Getty Images Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. „Úrslitin koma ekki á óvart. Liverpool vann þessa tvo leiki á milli liðanna á tímabilinu 9-0,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „United er svo langt frá þessu, þetta er algjör andstæða þess sem þú vilt sjá frá toppliði. Það er enginn leiðtogi, enginn karakter, engin barátta, enginn vilji. Liðið á langt í land. Það sem við höfðum þegar ég spilaði - þetta stolt - er farið.“ Keane hélt áfram og snéri sér næst að leikmönnum liðsins. „Marcus Rashford spilaði eins og barn þarna frammi. Harry Maguire í seinasta markinu, sendingarnar hans og varnarleikurinn er algjörlega óásættanlegt. Þeir eru ekki nógu góðir fyrir Manchester United.“ „Þannig að við þurfum að nota þetta orð afur. Endurbygging. United er í sjötta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt.“ Þá finnst miðjumanninum fyrrverandi leikmenn liðsins ekki sýna það nægilega mikið að þeir vilji í alvörunni spila fyrir klúbbinn. „Það sem félagði hefur alltaf haft eru frábærir karakterar. Menn sem voru tilbúnir að gefa allt fyrir klúbbinn. En það er engin sál í þessu liði. Meira að segja það sem þeir segja eftir leik hljómar vélrænt og það eru engar tilfinningar,“ sagði Keane að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
„Úrslitin koma ekki á óvart. Liverpool vann þessa tvo leiki á milli liðanna á tímabilinu 9-0,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „United er svo langt frá þessu, þetta er algjör andstæða þess sem þú vilt sjá frá toppliði. Það er enginn leiðtogi, enginn karakter, engin barátta, enginn vilji. Liðið á langt í land. Það sem við höfðum þegar ég spilaði - þetta stolt - er farið.“ Keane hélt áfram og snéri sér næst að leikmönnum liðsins. „Marcus Rashford spilaði eins og barn þarna frammi. Harry Maguire í seinasta markinu, sendingarnar hans og varnarleikurinn er algjörlega óásættanlegt. Þeir eru ekki nógu góðir fyrir Manchester United.“ „Þannig að við þurfum að nota þetta orð afur. Endurbygging. United er í sjötta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt.“ Þá finnst miðjumanninum fyrrverandi leikmenn liðsins ekki sýna það nægilega mikið að þeir vilji í alvörunni spila fyrir klúbbinn. „Það sem félagði hefur alltaf haft eru frábærir karakterar. Menn sem voru tilbúnir að gefa allt fyrir klúbbinn. En það er engin sál í þessu liði. Meira að segja það sem þeir segja eftir leik hljómar vélrænt og það eru engar tilfinningar,“ sagði Keane að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01