Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:47 Talsmaður JSW ræddi við blaðamenn í morgun vegna slyssins. EPA-EFE/ZBIGNIEW MEISNNER Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna. Pólland Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna.
Pólland Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira