Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 16:15 Það er áhugavert sumar framundan í Manchester. EPA-EFE/PETER POWELL Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01
Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01