Céline Dion á leið á hvíta tjaldið Elísabet Hanna skrifar 21. apríl 2022 15:31 Celine Dion leikur í sinni fyrstu kvikmynd sem kemur út í byrjun næsta árs. Getty/Simone Joyner Céline Dion aðdáendur geta verið spenntir þar sem söngkonan mun koma fram í kvikmynd í byrjun næsta árs en tónlist frá söngkonunni spilar einnig stórt hlutverk. Þetta veður í fyrsta skipti sem Dion leikur í mynd og ber hún heitið It's All Coming Back to Me. Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion)
Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18
Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48
Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16
Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30